Borgarahreyfingin vill ekki að þjóðin greiði skuldir auðmanna, er komin yfir 5%

Ef Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn neyðir ríkisstjórnina til láta okkur greiða skuldir auðmanna þá viljum við vita það. FYRIR KOSNINGAR.

Borgarahreyfingin er eini flokkurinn sem setur á oddinn að frysta eigur auðmanna á meðan rannsökuð eru sakamálin. Sækjum peningana til þeirra.

Borgarahreyfingin yfir 5%

Skoðanakannanir á Bylgjunni í mars sýndu fylgi Borgarahreyfingarinnar í 4%.

Í nýjustu könnun erum við komin yfir 5%!

Sjá hér

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Óþarfi að hafa áhyggjur elskan..., ég & allir mínir vinir (both of them) ætla að kjósa X-0 þannig að þið fáið 2-4 þingmenn sem er bara hið besta mál.  Forza nýir tímar!

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband