Misviturlegt frambođ til Öryggisráđsins
í miđju bankahruni

Ţegar bankarnir hrundu á Íslandi var utanríkisţjónustan ađ baka pönnukökur í ađalstöđvum S.Ţ. vegna hins vonlausa frambođs til Öryggisráđs S.Ţ. Var ţađ viturlegt? Bćđi ađ baka pönnukökur á ţessum tíma og hiđ vonlausa frambođ?

Af hverju vilja íslenskir stjórnmál- og embćttismenn ekki eftirtaliđ?

>     Rannsókn á íslenska efnahagshruninu fćrđ undir ábyrgđ og stjórn óháđra erlendra sérfrćđinga og fari fram fyrir opnum tjöldum. Frysta eignir grunađra STRAX međan á rannsókn stendur.
>     Landsmenn semji sína eigin stjórnarskrá.
>     Lögfest verđi fagleg, gegnsć og réttlát stjórnsýsla.
>     Embćttismenn verđi valdir á faglegum forsendum.

Ofangreint vill Borgarahreyfingin og meira til.

Skođiđ stefnuskrána hér


mbl.is Engir kokteilpinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Frambođiđ til Öryggisráđs S.Ţ. var nú meiri endemis vitleysan -og kostnađarsöm eftir ţví.

Vonandi hefur hruniđ í för međ sér örlítiđ raunsćrri sjálfsmynd ţjóđarinnar.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 12.4.2009 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband