Mótmćli almennings skila árangri

Hagsmunasamtök heimilanna standa fyrir greiđsluverkfalli sem hefjast átti í nćstu viku. 

Nú lofar ríkisstjórnin smá-skjaldborg, en engar úrbćtur hafa fengist fyrir almenning í ţessu landi nema fyrir samstöđu og hávćrar kröfur.

Hagsmunasamtök heimilanna eiga heiđur skiliđ. Ađ vísu er ekki víst ađ ţetta sé nema fjórđungs-sigur, ţví betra hefđi veriđ ađ leiđrétta aftur til ársbyrjunar 2008 og verđtrygginguna verđur ađ afnema. 

Eftirtaldar leiđréttingar fengust fyrir mótmćli almennings:

  • Hćtt viđ lokun svćđisútvarps RÚV
  • Tryggvi Jónsson burt úr Landsbankanum
  • Lćkkuđ laun bankastjóra
  • Fall ríkisstjórnar
  • Kosningar
  • Seđlabankastjórar hrökklast burt
  • Saksóknari sem var skipađur til ađ rannsaka ákveđna fjárglćfrastarfsemi vildi ekki segja af sér ţó fram kćmu upplýsingar um ađ hann ćtti m.a. ađ rannsaka son sinn. Sá hćtti ađ lokum vegna ţrýstings frá ţjóđinni.
  • KPMG látiđ hćtta rannsókn á Glitni
  • Eva Jolie ráđin til ađ rannsaka hruniđ

 

 


mbl.is Greiđslubyrđi aftur fyrir hrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Hć Margrét Rósa. Vona ađ lýđrćđiđ ţróist á ţann veg ađ ţađ ţurfi ekki svona mikil lćti til ţess ađ ná eyrum stjórnvalda um eđlilega leiđréttingu.

Ég tók ţetta sem meginatriđi í prófkjörinu. Einmitt á ţessum nótum ađ fćra leiđréttingu til dags fyrir hrun.

Félagi Árni annađ hvort sniđgekk umrćđuna eđa rćddi á ţeim nótum ađ ekki vćri hćgt ađ gefa eftir skuldir sem einstaklingar hefđu stofnađ til.

Hann virtist ekki skilja réttlćtiskröfuna í málinu. Mbk, G

Gunnlaugur B Ólafsson, 27.9.2009 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband