23.3.2009 | 20:08
Skjaldborg hvað?
Öll fallega orðuðu loforðin um að slá skjaldborg um heimilin í landinu voru innantóm orð.
Það verða miklar eignatilfærslur á næstunni, þegar fjölskyldur breytast úr fasteignaeigendum í leigjendur í eigin íbúðum.
Kannski fá fjölskyldurnar bara að leigja í smátíma því lífeyrissjóðirnir vilja hámarksávöxtun og munu líklega selja íbúðirnar um leið og ástandið lagast.
Lífeyrissjóðir geti eignast íbúðarhúsnæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.