7.4.2009 | 10:17
Stjórnkerfið spyr ekki að réttlæti
Kerfið kann ekki annað en að hygla félögum úr FLOKKNUM.
Núverandi ríkisstjórn situr uppi með embættismenn og stjórnendur sem Sjálfstæðisflokkurinn setti til valda.
Embættismenn eiga, samkvæmt lögum og reglum, að vera þjónar yfirvalda en eru í raun valdastétt.
Áratugum saman hefur Sjálfstæðisflokkurinn misboðið þessari þjóð með því að setja flokksmenn sína til valda. Haldið þið að þeir þurfi að borga fyrir greiðann?
Þeir kunna ekki annað en að viðhalda kerfi Sjálfstæðisflokksins.
Borgarahreyfingin vill spillinguna burt og meinar það.
Afskráning skulda skekkir samkeppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.