Skuldir Íslands og Íslendinga
Er stjórnvöldum treystandi?

Međfylgjandi er yfirlýsing um skuldir Íslands eftir hruniđ sem stjórnvöld, ađ tillögu AGS, ćtla ađ láta

landsmenn borga. Einnig eru međfylgjandi tenglar á greinar og viđtöl viđ Michael Hudson og John Perkins (Confessions of an Economic Hitman).

Áríđandi er ađ ţessi skilabođ (viđhengiđ og linkarnir) komist til sem flestra og biđjum viđ ţig ađ dreifa ţeim til allra sem ţú getur.

Stríđiđ gegn Íslandi eftir Michael Hudson
http://www.visir.is/article/20090404/SKODANIR03/961273430

Alheimsstríđ lánardrottna eftir Michael Hudson
http://visir.is/article/20090401/SKODANIR03/461500915#

The IMF Rules the World eftir Michael Hudson
http://www.counterpunch.com/hudson04062009.html

John Perkins fyrirlestur hjá HÍ, 6. apríl - Er allt uppi á borđinu ? / Is everything on the table?

1.hluti:
http://video.google.com/videoplay?docid=-5595182360829048829&hl=en
2.hluti:
http://video.google.com/videoplay?docid=-1877050852404764371&ei=Sc7cSYWHKYTz-AbVtvSUDA&hl=en

John Perkins í Silfri Egils

1.hluti:
http://www.youtube.com/watch?v=ushMvvN8y-I

2.hluti:
http://www.youtube.com/watch?v=dUF25wNQDHg

Sjá einnig síđu Láru Hönnu
http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/entry/848551/

Međ bestu kveđju,

Borgarahreyfingin – ţjóđin á ţing

ps

Ţú sem viđtakandi hefur međ einum eđa öđrum hćtti lent á póstlista Samstöđu – bandalags grasrótarhópa sem ţátttakandi í ţví starfi er leiddi til stofnunar Samstöđu á sínum tíma.

Borgarahreyfingin – ţjóđin á ţing sem verđ til upp úr ákvörđun Samstöđu ađ taka pólitíska slaginn í komandi kosningum sendir ţér ţetta skeyti og óskar eftir stuđningi viđ dreifingu á ţví. Ţetta er ekki flokkspólitískt mál heldur grafalvarleg stađa sem Ísland er komiđ í og sem krefst ţess ađ sem flestir láti í sér heyra um máliđ. Ef ţú veist um fleiri sem vilja vera međ, eđa vilt sjálf(ur) út láttu ţá sendanda vinsamlegast vita.

Borgarahreyfingin

———————

Yfirlýsing um skuldir Íslands eftir hruniđ sem stjórnvöld, ađ tillögu AGS, ćtla ađ láta landsmenn borga.

Skuldir Íslands og Íslendinga
Er stjórnvöldum treystandi?

Nýlega fram komnar upplýsingar frá tveimur erlendum hagfrćđingum, Michael Hudson og John Perkins benda til ţess ađ íslensk stjórnvöld séu hugsanlega á algerlega rangri leiđ međ ţjóđina, leiđ sem muni hneppa íslendinga í skuldafen um langa framtíđ. Báđir halda ţví hiklaust fram ađ í slíku skuldafeni munu fyrr eđa síđar eignir ţjóđarinnar s.s. auđlindirnar, atvinnutćkin og stođkerfi eins og samgöngumannvirki og veitustofnanir, verđa seld erlendum fyrirtćkjum sem leiđ út úr vandanum. Ţetta segja ţeir alţekkt.

Framsaga ţeirra beggja í Silfri Egils s.l. sunnudag og á fundum í Háskóla Íslands og á Grand Hóteli á mánudaginn hefur vakiđ mikla athygli en jafnframt sćtt nánast algerri ţöggun í stjórnkerfinu og mörgum helstu fréttamiđlunum s.s. RÚV –sjónvarpi og útvarpi og Morgunblađinu.

Ljóst virđist ađ Ísland stendur á barmi ţjóđargjaldţrots og ađ skuldir af völdum bankahruns og efnahags óstjórnar eru sennilega meiri en hćgt er ađ ráđa viđ.

Ekki fćst stađfest hversu háar skuldir ţjóđarinnar eru, en stjórnvöld halda samt áfram međ stöđugar yfirlýsingar um ađ fćr leiđ sé út úr skuldafeninu međ hefđbundum tekjustreymis ađferđum ríkissjóđs, s.s. skattahćkkunum og stórfelldum niđurskurđi útgjalda.

Kominn er tími til ađ stjórnvöld geri ţjóđinni nákvćmlega grein fyrir hverjar skuldirnar eru, en hegđi sér ekki eins og fyrrverandi ríkisstjórn sem hélt mikilvćgum upplýsingum um vćntanlegt hrun leyndum fyrir ţjóđinni.

Hér er á ferđinni mál sem skiptir alla íslendinga gríđarlegu máli, mál sem heggur ađ grundvallar lífsskilyrđum okkar, barna okkar og jafnvel barna-barna ţar sem vegferđ stjórnvalda virđist vera sú ađ skera samfélagsáttmála ţjóđarinnar í rćmur sem aldrei verđur aftur byggt á.

Bćđi Hudson og Perkins hafa bent á ađ ađferđir AGS, ţćr sömu og íslensk stjórnvöld hafa gengist undir, hafa valdiđ stórkostlegum skađa til áratuga í ţeim löndum sem ţeim hefur veriđ beitt. Á hinn bóginn hefur ţeim löndum sem hafnađ hafi međulum AGS jafnan vegnađ mun betur og ţau veriđ fljótari ađ rétta úr kútnum eftir áföll.

Hagsmunir almennings hljóta ađ krefjast ţess ađ samstarfiđ viđ AGS verđi endurskođađ og ađ leitađ verđi annarra leiđa út úr skuldafeninu. Gleymum ţví ekki ađ ţađ var ekki almenningur sem stofnađi til ţessara skulda heldur örfáir fjárglćframenn í samvinnu viđ vanhćfa ríkisstjórn og stjórnsýslu.

Ţađ er krafa okkar ađ ţađ verđi fjallađ ítarlega um ţetta mál í fjölmiđlum og á Alţingi.

Viđ skrifuđum ekki upp á skuldir auđmanna, og viđ eigum ekki ađ borga ţćr.

Borgarahreyfingin – ţjóđin á ţing, 8. apríl 2009.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband